Skólaaktur fellur niður 20. des

Auðarskóli Fréttir

Skólaakstur fellur niður þriðjudaginn 20. desember vegna veðurs og ófærðar. Tölvupóstur var sendur á alla foreldra bæði leik- og grunnskólans.

Litlu-jólum grunnskólans frestað fram yfir áramót

Auðarskóli Fréttir

Litlu-jólum grunnskólans verður frestað fram yfir áramót og verða haldin í fyrstu viku í janúar 2023. Líklegar dagsetningar eru annað hvort 4. eða 5. janúar. Venjan er að klæðast sparifötum á litlu-jólunum og gerir það stundina hátíðlega. Í hádeginu verður snæddur hátíðarmatur; Hangikjöt og tilheyrandi meðlæti ásamt ís í eftirrétt.

Bókasafnsvörður les fyrir grunnskólanemendur 8. desember

Auðarskóli Fréttir

Sigga bókasafnsvörður kemur í heimsókn og les fyrir nemendur grunnskólans upp úr nýjum barna- og unglingabókum: Kl.  9.20: Elsta stig Kl. 10.20: 3. og 4. bekkur Kl. 11.10: 1. og 2. bekkur Kl. 11.50: Miðstig Takk  Sigga  fyrir nað  gefa  þér  tíma  til  að  lesa  fyrir  nemendur 🙂

Litlu-jólin í leikskólanum 15. desember

Auðarskóli Fréttir

Litlu-jól leikskólans verða haldin fimmtudaginn 15. desember og hefjast kl.10. ATh! Stundin er einungis fyrir börn og starfsmenn og jólasveina. Venjan er að klæðast sparifötum á litlu-jólunum og best væri ef börnin komi í sparifötum í leikskólann að morgni en skipti svo um föt að litlu-jólum loknum, ef vilji er fyrir því. Í hádeginu verður svo snæddur hátíðarmatur; Kalkúnn með …

Kærleiksvika á elsta stigi

Auðarskóli Fréttir

Í þessari viku verður kærleiksvika á elsta stigi. Lögð er áhersla á hæfni tengt sjálfsmynd, sjálfstrausti, ábyrgð og áhrif hvers og eins. Nemendur fara í slökunaræfingar á hverjum degi og teknar verða umræður um alls konar viðkvæm málefni í vikunni; svo sem kynlíf, kynferðisofbeldi, ofbeldi í nánum samböndum, erfiðleika í lífi einstaklinga o.fl. Flestar hefðbundnar námsbækur verða því lagðar til …

Skólahjúkrun-29.nóv

Auðarskóli Fréttir

Eftirfarandi heilsufarsskoðun fór fram þriðjudaginn, 29. nóvember, á heilsugæslunni: Kl. 09:10-09.50: Nemendur 7. bekkjar fóru í hæðar- og þyngdarmælingu, sjónpróf og bólusetningu. Kl. 10:10-10:50: Nemednur 9. bekkjar fóru í hæðar- og þyndarmælingu, sjónpróf og bólusetningu. Stúlkur úr 8. bekk fóru í seinni Cervarix bólusetningu. Hægt er að kynna sér nánar um heilsufarsskoðun skjólahjúkrunar og heilsugæslunnar á heimsíðu skólans undir flipanum: …

Jólaball á Varmalandi-Elsta stig

Auðarskóli Fréttir

Jólaball fyrir nemendur í 8. til 10. bekk verður á Varmalandi í kvöld. Ballið stendur yfir frá kl. 20 og til kl. 22.30.Ballið er á vegum Auðarskóla en í samstarfi við félagsmiðstöðina. Rútur fara frá Auðarskóla kl. 19 og komið er til baka kl. 23.30. Ballið kostar 1.000 kr. og rútugjaldið er 500 kr. Sjoppa verður á staðnum. Ath! Enginn posi …

Íþrótta- og tómstundastyrkur-Frístundastyrkur

Auðarskóli Fréttir

Dalabyggð vill minna á að til að fá íþrótta- og tómstundastyrk (frístundastyrk) greiddan fyrir haustönn 2022 þarf að skila inn umsókn og gögnum til skrifstofu Dalabyggðar (Miðbraut 11, 370 Búðardal) fyrir 15. desember n.k. Þá er sérstaklega minnt á að haustið 2022 eru engin takmörk á nýtingu styrksins hjá börnum í 1.-10. bekk Auðarskóla, ásamt því að hann er 10.000kr. …