Sumarfrí leikskólans-Opnar 9. ágúst

Auðarskóli Fréttir

Leikskólinn fór í sumarfrí þann 1. júlí sl.

Hann opnar aftur miðvikudaginn 9. ágúst kl. 7.45.

Þriðjudagurinn 8. ágúst er skipulagsdagur  starfsmanna.