Piparkökubakstur

admin





Picture



Fimmtudaginn 28. nóvember n.k. kl. 18:00 stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir piparkökubakstri í Dalabúð. Nemendur og foreldrar leik- og grunnskólans koma saman; skera út deig, baka og skreyta piparkökur. Öllum verður séð fyrir deigi, en vinsamlegast komið með kökukefli, útskurðarmót og glassúr .