Piparkökubakstur

admin






Miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 17:00 stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir piparkökubakstri í Dalabúð. Nemendur og foreldrar leik- og grunnskólans koma saman og skreyta piparkökur. Öllum verður séð fyrir tilbúnum kökum, en vinsamlegast hafið glassúr meðferðis. Engin gæsla er á staðnum og ætlast til að börn komi í fylgd foreldra eða forráðamanna.






Foreldrafélag Auðarskóla