Rafmagnsbilun

admin Fréttir

Rafmagn er farið af neðri hluta grunnskólans.  Því er ekki símasamband  við grunnskóladeildina.  Ekkert netsamband er við alla stofnunina.  Reynt er að halda uppi hefðbundinni kennslu.   Vonast er til þess að fljótlega verði hægt að koma rafmagni aftur á.

Skólastjóri