Skipulagsdagur 4. nóvember

admin


Skóli fellur niður miðvikudaginn 4. nóvember næstkomandi bæði í grunnskóla- og tónlistarskóladeild vegna skipulags á skólahaldi samkvæmt reglugerð sem gefin var út af ráðherra.

Stjórnendur