Skóladagatöl næsta skólaárs

admin Fréttir

Skóladagatöl Auðarskóla fyrir næsta skólaár eru komin inn á heimasíðuna:
http://www.audarskoli.is/skoacuteladagatal.html 

Dagatölin eru tvö, fyrir grunn- og tónlistarskóla annarsvegar og leikskóla hinsvegar.

Nú er tækifæri fyrir fjölskyldur skólabarna að skipuleggja fríin sín miðað við skóladagatalið svo endilega kíkið á linkinn hér fyrir ofan og skoðið dagatölin vel.