Skólaferðalög vorið 2014

admin

Skólaferðlög Auðarskóla verða farin dagana 26. og 27. maí. Yngsta stigið fer á Reykhóla, miðstigið fer í Borgarfjörðinn og efsta stigið ætlar í Skagafjörðinn.  Dagskrár fyrir ferðalögin liggja nú fyrir.

Sjá hér.