Skólahald fellur niður í öllum deildum Auðarskóla

admin Fréttir

Nú hefur verið ákveðið að öll starfsemi Auðarskóla falli niður á morgun, bæði leik- og grunnskóli. Skólinn verður því lokaður á morgun 10. desember. Þessi ákvörðun er tekin með bæði hagsmuni nemenda og starfsmanna að leiðarljósi.

Það kemur síðan í ljós á morgun hvað verður ákveðið varðandi miðvikudaginn en eins og staðan er núna er líklegast að skóli falli líka niður á miðvikudaginn en það mun vera tilkynnt sérstaklega. 

​Kær keðja,
Hlöðver Ingi
Skólastjóri Auðarskóla