Skólapúlsinn

Auðarskóli Fréttir

Auðarskóli er orðinn formlegur þátttakandi í Skólapúlsinum.

Skólapúlsinn er matstæki sem nýtt er í innra mati/sjálfsmati skóla og

fá foreldrar og starfsfólk sent kynningarbréf um Skólapúlsinn.

Nemendur fá einnig kennslu og kynningu á Skólapúlsinum.