Starfsdagur 

admin


Ágætu foreldrarMánudaginn

8. október

verður starfsdagur í Auðarskóla samkvæmt skóladagatali. Starfsfólk leik- og grunnskóla verður í starfs- og kynnisferð á Akranesi. Ekkert skólahald verður þann daginn. Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 9. október.

Skólastjóri