Bangsadeild í hreyfistund

admin

Picture

Börnin á Bangsadeild eru dugleg að leika sér úti og eru þau hraust og spræk. Um daginn fengu þau að leika sér í grasinu og þúfunum fyrir ofan íþróttavöllinn niðrí dal. Þau veltu sér fram og til baka og fannst það mjög skemmtilegt. Síðan var ferð haldið áfram og stillt upp fyrir hópmyndatöku.