Stóra upplestrarkeppnin

admin Fréttir

Upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram miðvikudaginn 20. mars.

Óhætt er að segja að nemendur hafi staðið sig með stakri prýði. Tekið góðum framförum og bætt sig hvert í sínum þáttum.

Fulltrúar Auðarskóla í Vesturlandsupplestrinum sem verður í Dalabúð fimmtudaginn 28. mars verða þau Jóhanna Vigdís og Alexander Örn.
Til vara er Katrín.