Tónfundi flýtt

admin Fréttir

Tónfundi í tónlistarskólanum, sem vera átti kl. 14.30 á fimmtudag verður flýtt vegna mikilvægs fundar hjá skátafélaginu á sama tíma.  Tónfundurinn hefst því kl. 13.40.