Tónlistarnám í Auðarskóla

admin

Næstu daga geta foreldrar skráð börn sín í tónlistardeild Auðarskóla.   Skráningu skal ljúka fyrir 27. ágúst. Áætlað er að kennsla í deildinni hefjist fimmtudaginn 28.ágúst.  Kennarar við deildina eru þeir Ólafur Einar Rúnarsson og Jan Michalski.


Verklagsreglur tónlistardeildar er að finnahér.Gjaldskrá tónlistardeildar er að finnahér.Umsóknarblað fyrir tónlistarnám er hægt að nálgast

hér

eða  hjá umsjónarkennurum í skólanum og í tónlistardeildinni.