Uppfærð öryggisáætlun

admin

Picture

Öryggisáætlun vegna ófærðar eða óveðurs hefur nú verið uppfærð.  Bætt hefur verið inn  áætlun ef veður versnar mikið á skólatíma og skólaakstur teppist.  Einnig hefur verið aukið við önnur efnisatriði og þau gerð skýrari.

Sjá hér.