Félag sauðfjárbænda færir leikskóla Auðarskóla gjöf

admin

Picture

Sjórn félags Sauðfjárbænda í Dölum mætti í leikskólann síðdegis í dag.  Tilgangur heimsóknarinnar var að færa leikskólanum 40.000 kr. að gjöf.  Í máli Jóns Egils Jóhannssonar kom fram að gjöfin væri dóspeningur frá haustfagnaði þeirra frá því í október.   Skólastjóri tók við gjöfinni og þakkaði  fyrir hana fyrir hönd skólans.