Úttekt á matseðlum í Auðarskóla

admin

Picture

Eins og undanfarin tvö ár hefur Næringarsetrið, að beiðni skólastjóra,  gert úttekt á matseðlum í mötuneyti Auðarskóla.  Skýrsla um þessa úttekt liggur nú fyrir og má

nálgast hér.

Eins og áður er niðurstaðan góð.   Boðið er upp á fjölbreyttan mat í Auðarskóla  og vel hugað að gerð hans, eldun  og samsetningu.  Matseðlar uppfylla öll helstu markmið mötuneytisins og Lýðheilsustöðvar.