Valið hagnýtt

admin

PictureÍ áhugasviðsvali á unglingastigi er hægt að velja sér viðfangsefni á víðum grundvelli.  Vignir Smári Valbergsson hafði séð að maturinn var borinn í hitakössum úr eldhúsi og fram í borðsal og að vagnar eldhúsins hentuðu ekki til flutningana.Vignir valdi í áhugasviðsvali að hanna frá grunni og smíða sérstakan vagn undir fluttningana. Smíðinni lauk hann í desember  og kom svo færandi hendi með hann í eldhúsið í Dalabúð.Matráðar í mötuneytinu eru hæstánægðir með vagninn góða.