Vorhátíð og skólaslit Auðarskóla – 30. maí 2017

admin

Hin árlega vorhátíð grunnskóladeildar Auðarskóla verður haldin hátíðleg á þriðjudaginn 30. maí 2017. Dagskráin er frá 8:30 til 12:00 en þá tekur við grillveilsa foreldrafélagsins.  Skólaslitin eru svo eins og venjulega klukkan 17:00 sama dag. Hafa ber í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf að klæða sig eftir veðri. 08:30 – 09:50 Yngsta stig – “ blautdagskrá …

Skólasetning Auðarskóla

admin Fréttir

​Skólasetning Auðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst. 10:00     Yngstastig  10:20     Miðstig  10:40     Elsta stig Skólabílar byrja að ganga þriðjudaginn 23.ágúst. Einnig viljum við ítreka að þurfi nemendur leyfi lengur en tvo daga þarf að sækja um það á sérstöku eyðublaði. Þau má nálgast hjá ritara eða á heimasíðuskólans undir eyðublöð. Vonumst til að sjá ykkur flest á …

Vortónleikar tónlistardeildar Auðarskóla

admin

Á fimmtudaginn 11. maí n.k.  verða haldnir hinir árlegu vortónleikar tólistardeildar Auðarskóla. Tónleikarnir fara fram í Dalabúð klukkan 17:00. Nemendur koma fram og sýna listir sínar og viljum við vinsamlega benda áhorfendum á að sitja út tónleikana af virðingu við flytjendur.

Vorhátíð og skólaslit í grunnskóladeild

admin Fréttir

Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri.    08.30 – 09.50    Leikið og spilað: Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara.     09.50 – 10.10    Morgunmatur    10.10 –  11.40    Útileikir: Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann:      …

Skóladagatöl næsta skólaárs

admin

Skóladagatöl Auðarskóla fyrir næsta skólaár eru komin inn á heimasíðuna: http://www.audarskoli.is/skoacuteladagatal.html Dagatölin eru tvö, fyrir grunn- og tónlistarskóla annarsvegar og leikskóla hinsvegar. Nú er tækifæri fyrir fjölskyldur skólabarna að skipuleggja fríin sín miðað við skóladagatalið svo endilega kíkið á linkinn hér fyrir ofan og skoðið dagatölin vel.

Litlu jól Auðarskóla

admin Fréttir

Þá eru alveg að koma jól og okkur langar til að senda ykkur smá upplýsingar um planið þessa síðustu viku. Mánudaginn 19. desember verður kennt eftir stundaskrá en brotið upp með því að nemendur dreifa jólakortum í fimmtu kennslustund. Þriðjudagur 20. desember verða Litlu jólin. Nemendur og starfsfólk mæta í betri fötunum. Pakkaskipti fara fram á stofujólum og skal kostnaði …

Gerum stærðfræðina sýnilega

admin Fréttir

Vikuna 28. sept. til 2. okt. færum við stærðfræðinámið út úr bókunum.  Í tveimur kennslustundum á dag hittast hópar þvert á aldur og fást við fjölbreytt stærðfræðiverkefni.  Unnið verður með fjölbreyttan efnivið, t.d. perlur, pappír, gangstéttir, gólf, timbur, tvinna og fleira. Viðfangsefnin eru margvísleg og unnið verður með margföldun, hnitakerfi, form og fleira.  Útfærslur verkefnanna fara eftir hugmyndaauðgi krakkanna. Stefnt er að …

Lengd viðvera

admin Fréttir

Nú styttist í að grunnskólinn byrji.  Eins og síðasta vetur verður boðið uppá lengda viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk. Hér fyrir neðan má nálgast slóð inná umsóknareyðublað fyrir lengda viðveru. Við vekjum sérstaka athygli á að náðarkorter er í boði fyrir lengda viðveru en það verður að sækja sérstaklega um það á eyðublaðinu.   Lengda viðvera byrjar frá og með …

Skólasetning grunnskóladeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Skólasetning grunnskóladeildar Auðarskóla fer fram þriðjudaginn 22.ágúst í Dalabúð og hefst athöfnin klukkan 10:00.Klukkan 11:00 verður kynning fyrir nemendur yngsta stigs, klukkan 11:20 verður kynning fyrir nemendur á miðstigi og klukkan 11:40 fyrir nemendur elsta stigs.  Einnig minnum við á:Í vetur samþykkti fræðslunefnd og síðar sveitastjórn að Auðarskóli myndi kaupa ritföng fyrir nemendur í 1. – 10. bekk skólaárið 2017-2018.Með …