Skólasetning Auðarskóla 23. ágúst

Auðarskóli Fréttir

Ágætu foreldrar Nýtt grunnskólaár er að hefjast og vonum við að allir hafi átt gott sumarfrí og mæti nú hressir og kátir til leiks. Skólasetning Auðarskóla er miðvikudaginn 23. ágúst og bjóðum við líkt og áður alla nemendur og foreldra velkomna í skólann þennan fyrsta skóladag ársins. Nemendur hitta umsjónarkennara sína á eftirfarandi tímum: Kl. 10:00       Yngsta stig   í neðri …

Samningur um SKÓLAÞJÓNUSTU

Auðarskóli Fréttir

Samningur hefur verið gerður við Ásgarð skólaráðgjöf um sérfræðiþjónustu við skólann. Á vef Dalabyggðar þann 25. júlí sl. birtist eftirfarandi frétt: Í reglugerð nr. 444/2019 um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum kemur m.a. fram að: „Sveitarfélög skulu tryggja að viðeigandi skólaþjónusta sé veitt í leik- og grunnskólum, ákveða fyrirkomulag hennar og stuðla að því að …

Sumarfrí leikskólans-Opnar 9. ágúst

Auðarskóli Fréttir

Leikskólinn fór í sumarfrí þann 1. júlí sl. Hann opnar aftur miðvikudaginn 9. ágúst kl. 7.45. Þriðjudagurinn 8. ágúst er skipulagsdagur  starfsmanna.  

Gleðilegt sumar

Auðarskóli Fréttir

Starfsfólk Auðarskóla óskar nemendum, foreldrum/forráðamönnum og íbúum Dalabyggðar GLEÐILEGS SUMARS og þakkar fyrir veturinn!

Nemendafélag Auðarskóla fær gjöf

Auðarskóli Fréttir

Þann 11. apríl var undirritaður samningur milli bænda í Miðskógi og Reykjagarðs hf. um uppbyggingu kjúklingahúsa og eldis að Miðskógi í Dalabyggð. Færði Reykjagarður hf.  nemendafélagi Auðarskóla styrk upp á 100.000 kr. sem nýta á í ferðasjóð nemenda. Fulltrúar nemendafélagsins, Jasmín, Kristín, Baldur og Benóní fóru í Árblik ásamt kennara og tóku á móti gjöfinni. Með á myndinni er Guðmundur …

Smiðjuhelgi 14.-15.apríl 2023

Auðarskóli Fréttir

Seinni SMIÐJUHELGI fyrir nemendur elsta stigs verður á Varmlandi  föstudaginn 14. apríl til laugardagsins 15. apríl. Brottför úr Auðarskóla kl. 13 og komið heim á laugardegi um kl. 15.