Auðarskóli endurnýjar húsgögn

admin Fréttir

PantoMove stóll Í upphafi þessa mánaðar voru tekin í notkun í Auðarskóla  ný húsgögn fyrir alla nemendur í 1. – 4. bekk skólans.  Um er að ræða PantoMove stóla og VS Uno borð  frá Pennanum.  Borðin og stólarnir, sem nýju húsgögnin leysa af hólmi,  voru flest orðin áratuga gömul og hálfgerður samtíningur úr ýmsum áttum. Vonast er til þess að …

Tónfundi flýtt

admin Fréttir

Tónfundi í tónlistarskólanum, sem vera átti kl. 14.30 á fimmtudag verður flýtt vegna mikilvægs fundar hjá skátafélaginu á sama tíma.  Tónfundurinn hefst því kl. 13.40.

Skólaritari

admin Fréttir

Auðarskóli auglýsir eftir skólaritara í 87% starf.   Ritarinn verður með aðstöðu í grunnskóladeild en þjónar allri stofnuninni.  Helstu störf skólaritara eru ýmis skrifstofustörf eins og símsvörun, uppfærslur á heimasíðu, innri vef og upplýsingum í námskrá og starfsáætlunum,  sjá um gagnagrunna skólans (Mentor og Námfús), vinna við samantektir á gjöldum og skýrslum.  Einnig að sinna nemendum með ýmis mál, panta inn vörur, fara í sendiferðir …

Námskeiðsdagurinn 31.maí

admin Fréttir

Yngsta stig Nemendum er skipt í tvo hópa (14 og 15 nem.) og hóparnir skiptast á námskeiðin  „tafl“ og „112“. Hóparnir  sameinast þegar kemur að leikjanámskeiði hjá Jörgen. 15-20 mínútur í kynningu með nemendum, skipta í hópa og fl. Fyrsta lotan er fram að morgunmat (TAFL/112) Önnur lota byrjar kl. 10:10 JÖRGEN – ALLIR SAMAN Þriðja lotan byrjar kl. 11:10 …

Nýr námskrárvefur Auðarskóla

admin Fréttir

Ný námskrá Menntamálaráðuneytisins frá 2011 felur í sér breytingar á ýmsu er við kemur skólastarfinu.  Á nýjum námskrárvef er hýst námskrá um nám, hæfniviðmið, námsmat, lykilhæfni og kennsluhætti í grunnskóladeild Auðarskóla.  Einnig er grunnþáttum menntunar gerð nokkur skil.Námskráin er að þessu sinni að stórum hluta smíðuð beint á vefinn í stað þess að setja hana upp fyrst á pappír og …

Samræmdu könnunarprófin

admin Fréttir

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í Auðarskóla fyrir haustið 2013 eru eftirfarandi:4. bekkur              Meðaleinkunn                MeðalröðunÍslenska                        6,1                               55Stærðfræði                  6,9                               667. bekkurÍslenska                        7,0                                58Stærðfræði                  6,4                                4310. bekkurÍslenska                        5,8                               50Enska                           6,7                               42Stærðfræði                   B                                 60Meðalröðun á landsvísu er 50.

Varðandi loftmengun frá Holuhrauni

admin Fréttir

Í Auðarskóla er fylgst með loftgæðum utandyra og hugsanlegum tilkynningum í fjölmiðlum um hættuástand í einstökum landshlutum.   Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og nauðsynlegt er að fólk haldi sig inni og loki gluggum. Athugið að mengunartoppar ganga jafnan hratt fyrir. Það breytir ekki því að gosmengun getur legið í loftinu í lægri styrk og við höfum …

Áætluð vinnustöðvun FL

admin Fréttir

Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 19.júní næstkomandi er áætluð vinnustöðvun hjá félagi leikskólakennara (FL) hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Í leikskóla Auðarskóla er deildarstjóri Álfadeildar félagi í FL og leggur því niður vinnu þann daginn. Vegna þessa er deildin lokuð umræddan dag og ekki hægt að taka á móti börnum. Hjóladagur sem vera á 19.júni fellur einnig niður verði af …

Skólaferðalög yngri deilda fimmtudaginn 30.05

admin Fréttir

Yngsta stig 08:40 lagt af stað úr Búðardal          til Hvammstanga. 09:40 Ávaxtatími. 10:00 Selasetur. 10:30 Lagt af stað í selaskoðun         Svalbarð/Illugastaðir. 12:00 Gott nesti. 12:50 Mæting í sund á          Reykjaskóla. 14:20 Pizzur á Staðarskála. 15:20 Brottför frá Hrútafirði. 16:00 Heimkoma í Búðardal. Miðstig  Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8:30 og stefnan sett á Hvammstanga. Við tökum …