Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla 23. ágúst

Auðarskóli Fréttir

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 23.ágúst, klukkan 20:00 í efra rými grunnskólans.

Við hvetjum alla foreldra til að mæta og hjálpa okkur að efla samstarf skóla og heimilis.

Dagskrá
1. Ritari fundar og fundarstjóri kosin
2. Varastjórnarmeðlimir kosnir
3. Kosinn fulltrúi í fræðslunefnd
4. Kosnir fulltrúar í skólaráð
5. Kosnir tveir skoðunarmenn ársreikninga
6. Skýrsla stjórnar lögð fram
7. Lög og reglur foreldrafélags til umræðu og endurbóta
8. Gólfið opið fyrir önnur málefni.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn foreldrafélagsins