Alþjóðlegur tungubrjótsdagur

Auðarskóli Fréttir

Í dag er alþjóðlegur tungubrjótsdagur. Hver man ekki eftir „Stebbi stóð á ströndu“. Við hvetjum alla unga sem aldna að spreyta sig á tungubrjótum í dag sem aðra daga.