Dagur GEGN EINELTI

Auðarskóli Fréttir

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti.

Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti

Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð

fyrir starfsfólk í skóla ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri.