Bókasafnsvörður les fyrir grunnskólanemendur 8. desember

Auðarskóli Fréttir

Sigga bókasafnsvörður kemur í heimsókn og les fyrir nemendur grunnskólans upp úr nýjum barna- og unglingabókum:

Kl.  9.20: Elsta stig
Kl. 10.20: 3. og 4. bekkur
Kl. 11.10: 1. og 2. bekkur
Kl. 11.50: Miðstig
Takk  Sigga  fyrir nað  gefa  þér  tíma  til  að  lesa  fyrir  nemendur 🙂