Dagur leikskólans

admin













Dagur leikskólans er næstkomandi föstudag þann 6. febrúar.


Þá verður opið  í leikskólanum frá kl. 09.00 -10.00 fyrir foreldra og aðra gesti til að líta á börnin og starfssemina.  Klukkan 9.00 er t.d. söngstund með börnunum  í salnum, sem gaman getur verið að fylgjast með.

Kaffi á könnunni. Allir hjartanlega velkomnir