Félagsvist á miðstigi

Auðarskóli Fréttir

Spilatímar á miðstigi eru á föstudögum í allan vetur. Nemendur hafa lært hin ýmsu spil og verið mikið fjör.

Nú í dag, 10. nóvember var komið að félagsvist og var þátttaka með besta móti og góð stemming í hópnum.

Tveir nemendur frá unglingastigi komu og aðstoðuðu við framkvæmd og að kenna reglur og annað.