Jólagetraun á elsta stigi

Auðarskóli Fréttir

Nemendur elsta stigs voru með daglega jólagetraun seinustu sjö kennsludaga fyrir jólafrí.

Spurningarnar voru stærðfræði og íslensku tengdar. Telma Karen vann jólagetraunina og fékk glæsilegan vinning í verðlaun. Til hamingju Telma Karen.