Jólagetraun á elsta stigi Auðarskóli 20. desember, 2023 Fréttir Nemendur elsta stigs voru með daglega jólagetraun seinustu sjö kennsludaga fyrir jólafrí. Spurningarnar voru stærðfræði og íslensku tengdar. Telma Karen vann jólagetraunina og fékk glæsilegan vinning í verðlaun. Til hamingju Telma Karen.