Jólamyndakeppni grunnskólans

Auðarskóli Fréttir

Jólamyndakeppni grunnskólans er árviss viðburður í starfi Auðarskóla.

Veitt eru verðlaun fyrir bestu jólamyndina á hverju stigi. Í ár voru  vinningshafar jólamynda:

Stefanía Rut 4. bekk

Svana Sigríður 5. bekk

Þorgerður 10. bekk

Til hamingju Stefanía, Svana og Þorgerður.