Netskákmót fyrir grunnskólanemendur Vesturlands

admin

​Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Vesturlandi blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund. Fyrsta mótið er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16:30. Teflt verður á chess.com Mótin eru þannig að eftir hverja skák byrjar alltaf ný skák um leið, gegn nýjum andstæðingi. Einungis þarf að …

Kennsla felld niður á miðstigi fram að páskum

admin Fréttir

Ákveðið hefur verið að fella niður alla kennslu á miðstigi (5.-7.bekk) fram að páskum hið minnsta, það var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt í þessu. Við munum nú leggja meiri áherslu á fjarkennslu. Það verða sendar ítarlegri upplýsingar á foreldra í næstu viku. Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Kennsla felld niður á miðstigi fram að páskum

admin

Ákveðið hefur verið að fella niður alla kennslu á miðstigi (5.-7.bekk) fram að páskum hið minnsta, það var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt í þessu. Við munum nú leggja meiri áherslu á fjarkennslu. Það verða sendar ítarlegri upplýsingar á foreldra í næstu viku. Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Enginn skólaakstur fram að páskum

admin Fréttir

Kæru foreldrar/forráðamenn Ákveðið hefur verið að fella niður allan skólaakstur fram að páskum. Foreldrar geta að sjálfsögðu ennþá komið með sín börn (1. – 7. bekk) í skólann. Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Enginn skólaakstur fram að páskum

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Ákveðið hefur verið að fella niður allan skólaakstur fram að páskum. Foreldrar geta að sjálfsögðu ennþá komið með sín börn (1. – 7. bekk) í skólann. Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson Skólastjóri Auðarskóla

Skólaakstur fellur niður mánudaginn 23. mars

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun munum við fella niður skólaakstur á öllum leiðum. Við höfum fengið ný tilmæli frá stjórnvöldum og meðan við erum að máta okkur að þeim þá fellur skólaakstur niður á öllum leiðum. Skólinn verður opinn á morgun með sama skipulagi og var í síðustu viku. Foreldrum/forráðamönnum í dreifbýli er að sjálfsögðu heimilt að koma með sín börn …

Skólastarf hafið að nýju.

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Í morgun mættu nemendur og starfsmenn í Auðarskóla. Mjög vel hefur gengið að fara etir því skipulagi sem búið var að kynna. Það er mikil ró yfir nemendum og skólastarfið gengið vel í breyttri mynd. Bæði nemendur og starfsmenn hafa staðið sig eins og hetjur til að láta allt ganga. ​Höldum áfram svona! Kær kveðja Hlöðver Ingi Gunnarsson …

Skólahald í grunn- og leikskóladeild í samkomubanni

admin

​Skólahald í grunnskóladeild Auðarskóla í samkomubanni Til að byrja með verður 8. – 10. bekkur í fjarnámi og munu umsjónarkennarar vera í samskiptum við foreldra og forráðamenn um fyrirkomulagið á því. 1. bekkur, 2. bekkur 3.-4. bekkur, 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur verða sérhópar. Við munum hafa öll samskipti milli hópa í lágmarki, bæði milli nemenda og milli …

Varðandi skólahald í Auðarskóla

admin

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og öllum ætti að vera kunnugt erum við að takast á við aðstæður sem ekki eru fordæmi fyrir. Við höfum unnið hörðum höndum að því síðustu daga að skipuleggja starfið í Auðarskóla þannig að við getum haldið úti sem mestri starfsemi. Við erum öll að gera okkar besta til þess að ná utan um breyttar aðstæður og …