Símafrí í Auðarskóla

Auðarskóli Fréttir

Símafrí í Auðarskóla heldur áfram eins og undanfarin ár. Nú hafa verið sett upp um skólann skýr plaköt til útlistingar á fríinu,

hvar eiga nemendur að geyma símann á skólatíma og einnig verklag um viðurlög gleymi nemendur sér. Það er okkar trú sem og

foreldrasamfélagsins að símafrí geri börnum gott, hjálpumst að við halda Auðskóla símafríum á skólatíma.

 

Hér að neðan má svo sjá viðmið um skjánotkun barna sem Barnaheill hefur gefið út.

https://www.barnaheill.is/is/fraedsla/annad-fraedsluefni/vidmid-um-skjanotkun-barna