Sjálfsmatsskýrsla-Starfsáætlun

Auðarskóli Fréttir

Starfáætlun Auðarskóla fyrir skólaárið 2020-2021 er komin inn á heimasíðu skólans.
Sjötta skýrsla um sjálfsmat Auðarskóla er einnig komin inn. Í skýrslunni er gert grein fyrir tveimur matsþáttum; Líðan, þarfir, starfsandi og samstarf   og  viðmót, menning og ytri tengsl. Auk þeirra er að finna umbóta- og matsáætlun fyrir skólaárið og nýja langtímaáætlun innra mats sem gildir til skólaársins 2025-2026.
Skýrslurnar eru að finna undir hnappnum Útgáfa.

Starfsáætlun Auðarskóla 2020-2021