Skólahreysti

admin

PictureLið Auðarskóla fór og keppti í skólahreysti fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn. Lið Auðarskóla skipuðu; Steinþór, Björgvin, Sindri, Laufey, Stefanía og Þórey. Allir keppendur stóðu sig með prýði og t.d. þá náði Laufey öðru sæti í hreystigreip.