Tónfundir

admin

Tónfundir í tónlistardeild Auðarskóla verða dagana 25. – 26. mars.  Þriðjudaginn 25. mars verða 1. – 4. bekkur í tónlistarskólanum frá kl. 14.30 – 15.10 og þann 26. mars verða 5. – 10. bekkur í efra rými grunnskólans frá kl. 14.30 – 15.10.  Allir eru velkomnir á tónfundina.