Skólastarf hafið að nýju.

admin Fréttir

Kæru foreldrar/forráðamenn

Í morgun mættu nemendur og starfsmenn í Auðarskóla. Mjög vel hefur gengið að fara etir því skipulagi sem búið var að kynna. Það er mikil ró yfir nemendum og skólastarfið gengið vel í breyttri mynd. Bæði nemendur og starfsmenn hafa staðið sig eins og hetjur til að láta allt ganga.

​Höldum áfram svona!

Kær kveðja
Hlöðver Ingi Gunnarsson
Skólastjóri Auðarskóla