Stóra upplestrarkeppnin haldin í dag

Auðarskóli Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Dalabúð. Keppendur komu frá Auðarskóla, Grunnskóla Borgarfjarðar, Grunnskóla Borgarness og Heiðarskóla.

Róbert og Bryndís fulltrúar Auðarskóla stóðu sig með mikilli prýði.

Lesnir voru textar úr bók Bjakar Jakopsdóttur, Hetju og ljóð eftir Braga Valdimarskúlason. Einnig fluttu lesendur upp sjálfvalið ljóð.

Dómarar á keppninni í ár voru þau Valdís Einarsdóttir, Jóhanna Sigrún Árnadóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson.

Keppendur voru, frá vinstri talið: 

Lóa Arianna Paredes Casanova nemandi í Heiðarskóla 

Róbert Orri Viðarsson nemandi Auðarskóla  

Georg Guðnason  nemandi Grunnskóla Borgarfjarðar  

Heiðrún Inga Jóngeirsdóttir nemandi Grunnskóla Borgarness  

Valgarður Orri Eiríksson nemandi Heiðarskóla  

Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir nemandi Auðarskóla  

Helga Laufey Hermannsdóttir nemandi Grunnskóla Borgarfjarðar  

Lísa Camila Valencio nemandi Grunnskóla Borgarness  

Reynir Antonio Þrastarson nemandi Grunnskóla Borgarness  

  

  1. sæti  Lóa Arianna Paredes Casanova nemandi í Heiðarskóla 
  2. sæti  Helga Laufey Hermannsdóttir nemandi Grunnskóla Borgarfjarðar 
  3. sæti  Georg Guðnason  nemandi Grunnskóla Borgarfjarðar