Vorhreinsun

Auðarskóli Fréttir

Vorið kemur og vetur fer, þá þarf að taka aðeins til hendinni.

Nemendur nýttu góða veðrið í dag til að byrja hreingeringu á skólalóðinni.