Útskrift úr leikskóla

admin Fréttir

Það var glæsilegur hópur sem útskrifaðist úr leikskóla Auðarskóla miðvikudaginn 23. maí. Athöfnin fór fram í Fjallasal leikskólans að viðstöddum góðum gestum. Útskriftarnemarnir, alls níu talsins, fengu bók og blóm að gjöf frá leikskólanum. Framtíð þessara nemenda er björt og við óskum þeim öllum og aðstandendum þeirra innilega til hamingju með áfangann.

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Á síðasta aðalfundi foreldrafélags Auðarskóla var ákveðið að breyta tímasetningu aðalfundanna og hafa þá í maí.   Fráfarandi stjórn klárar samt skólaárið en þá getur svo ný stjórn tekið við strax í upphafi næsta skólaárs, eða frá 1. ágúst. Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður því haldinn í grunnskólanum fimmtudaginn 23. maí kl. 17:30.…Dagskrá:1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.2. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir …

Skólastarf í Auðarskóla

Auðarskóli Fréttir

Nú er þriðja vikan í samkomubanni að klárast. Skólastarf Auðarskóla hefur tekið miklum breytingum á þessum tíma. Leikskólinn er nú opinn fyrir skilgreinda forgangshópa almannavarna og í grunnskólanum eru 1.-4. bekkur í tveimur hópum. Aðrir grunnskólanemendur eru komnir í heimakennslu. Það hefur gengið vel að virkja nemendur í heimakennslu og hafa kennarar sent upplýsingar heim og verið í samskiptum við …

Skólastarf í Auðarskóla

admin

​ Nú er þriðja vikan í samkomubanni að klárast. Skólastarf Auðarskóla hefur tekið miklum breytingum á þessum tíma. Leikskólinn er nú opinn fyrir skilgreinda forgangshópa almannavarna og í grunnskólanum eru 1.-4. bekkur í tveimur hópum. Aðrir grunnskólanemendur eru komnir í heimakennslu. Það hefur gengið vel að virkja nemendur í heimakennslu og hafa kennarar sent upplýsingar heim og verið í samskiptum …

Viltu komast í Heimsmetabók Guinness?

Auðarskóli Fréttir

Lestrarverkefnið Tími til að lesa hófst í gær, 1. apríl. Verkefnið gengur út á að LESA. Allir Íslendingar, börn og fullorðnir, eru hvött til að skrá allan sinn LESTUR á vefsíðuna timitiladlesa.is. Þar er líka hægt að fylgjast með sameiginlegum lestri þjóðarinnar dag frá degi. Árangurinn er mældur í tíma og ef allir gefa sér góðan tíma í að LESA þá getum við …

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi 2020

Auðarskóli Fréttir

Föstudaginn 21. febrúar var Stærðfræðikeppnin haldin í Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi. 106 keppendur voru skráði til leiks og átti Auðarskóli sex fulltrúa að þessu sinni. Tíu efstu einstaklingarnir í hverjum árgangi fengu boð á verðlauna- og viðurkenningaafhendingu sem halda átti laugardaginn 14. mars en vegna Covid-19 faraldursins var hún felld niður. Fjórir nemendur Auðarskóla fengu boð á verðlauna- og viðurkenningaathöfnina. …

Viltu komast í Heimsmetabók Guinness?

admin

Lestrarverkefnið Tími til að lesa hófst í gær, 1. apríl. Verkefnið gengur út á að LESA. Allir Íslendingar, börn og fullorðnir, eru hvött til að skrá allan sinn LESTUR á vefsíðuna timitiladlesa.is . Þar er líka hægt að fylgjast með sameiginlegum lestri þjóðarinnar dag frá degi. Árangurinn er mældur í tíma og ef allir gefa sér góðan tíma í að …

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi 2020

admin

Föstudaginn 21. febrúar var Stærðfræðikeppnin haldin í Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi. 106 keppendur voru skráði til leiks og átti Auðarskóli sex fulltrúa að þessu sinni. Tíu efstu einstaklingarnir í hverjum árgangi fengu boð á verðlauna- og viðurkenningaafhendingu sem halda átti laugardaginn 14. mars en vegna Covid-19 faraldursins var hún felld niður. Fjórir nemendur Auðarskóla fengu boð á verðlauna- og viðurkenningaathöfnina. …

Netskákmót fyrir grunnskólanemendur Vesturlands

Auðarskóli Fréttir

Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Vesturlandi blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund. Fyrsta mótið er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16:30. Teflt verður á chess.com Mótin eru þannig að eftir hverja skák byrjar alltaf ný skák um leið, gegn nýjum andstæðingi. Einungis þarf að klikka …

Smá breyting á skóladagatali

admin Fréttir

Við viljum benda á smá breytingu á skóladagatali grunnskólans. Smiðjuhelgin sem átti að vera fyrir unglingadeild 29. – 30. mars hefur færst til 5. – 6. apríl. Uppfært skóladagatal er komið hérna inn á vefinn:www.audarskoli.is/skoacuteladagatal.html